Veftré English

Látrabjarg

Látrabjarg er yfir 14 km á lengd og þar með stæsta fuglabjarg á Íslandi. 441 metra hárir hamraveggirnir gnæfa yfir sjávarborðinu þar sem bjargið er hæðst. Látrabjarg er heimili Lundans og að okkar sögn vestasti tangi í Evrópu.

Lundinn í Látrabjargi er óhræddur við mannfólkið og er því auðvelt að ná góðum myndum af fuglinum með litríka gogginn.

Stæsta Álkubyggð (Alca torda) í heiminum er að finna í Látrabjargi.

  • Frábær staður fyrir ljósmyndara
  • Stórfenglegt útsýni
  • Stuttar og langar gönguferðir
  • Fjölskrúðugt fuglalíf
  • Stæsta Álkubyggð í heimi

Látrabjarg er aðeins í rúmlega klukkustunda akstursfjarlægð frá Bjarkaholti. Rauðisandur er stutt frá Látrabjargi og ætti enginn að láta þá perlu framhjá sér fara.

Hluti af leiðinni er á malarvegi, ættir þú því að gera ráð fyrir því að keyra rólega og njóta útsýnisins.