Veftré English

Staðurinn

Í næsta nágrenni eru á meðal stæstu nátturuperla á Íslandi: Látrabjarg, Rauðisandur og einn af fallegustu fossum landsins, Dynjandi.

Surtabrandsgil er nokkrum kílómetrum frá en Surtabrandsgil er þekkt fyrir steingerfinga en þar geturðu fundið allt að 12 milljón ára gamla steingeringa.

Hér er líka að finna gullfallega náttúrulaug og sundlaug með útsýni.