Eftir daginn er gott að koma í herbergið til okkar, gisting þar sem þú getur hvílt lúin bein eftir viðburðarríkan dag. Þú getur treyst því að hér færðu verðskuldaða hvíld.
Herbergið er fyrir tvo en verðið miðast við einn. Þú getur fengið auka dýnu fyrir hóflegt verð.
Einstaklingsherbergi kostar 15.500,-kr nóttin.
Njóttu dvalarinnar hjá okkur.