Veftré English

Hellulaug – Náttúrulaug

Við Hótel Flókalund er náttúrulaugin Hellulaug. Laugin er hluti af Vatnavinum verkefninu sem vann Global Award for Sustainable Architecture 2011.

Hellulaug er skorin úr út klettunum og verður var nær sjónum. Náttúrulaugin er staðsett við opnun Vatnsfjarðar sem er friðlýst svæði.

Þú ert 20 mínútur að keyra að Hellulaug frá gistihúsinu okkar.

Þegar þú hefur slakað á í Hellulaug er upplagt að fá sér að borða í Hótel Flókalundi sem er aðeins nokkra metra frá.