Veftré English

Svefnpokapláss

Svefnpokaaðstaðan er í aðlaðandi umhverfi og er sniðin að bakpokaferðalöngum. Þú getur eldað sjálf(ur) og notið útsýnisins yfir Breiðafjörð í mynni Mórudals.

Frítt internet.

Þér á eftir að líða vel hér, hérna ertu velkomin(nn).

Innifalið

  • Rúm með hreinu laki
  • Aðgangur að sameiginlegri stofu
  • Eldunar aðstaða
  • WiFi

Verð: 11.500 ISK per herbergi

Hafðu samband til þess að bóka

Gisting